Skip Navigation LinksFréttir

14. apríl. 2018 05:43

Mótaskrá 2018 kominn á golf.is

Mótaskrá sumarsins 2018 er kominn inn á golf.is og ljóst að framundan er metnaðarfullt golfsumar fyrir félagsmenn Leynis og aðra gesti Garðavallar. 

Mótanefnd Leynis hvetur kylfinga til að kynna sér mótaskránna s.s. vegna dagsetninga á meistaramóti ofl. spennandi móta.

Senda á Facebook